Opnun

Búllan opnaði með pompi og prakt þann 10. apríl 2004. Upphaflega stóð til að opna 14. mars en einmitt þann dag höfðu Tommahamborgarar opnað á Grensásvegi 7 árið 1981, en eins og of vill verða tókst ekki að klára fyrir þann tíma.

Geirsgata

Frá upphafi var mikið að gera og að mörgu leyti líktist aðsóknin því sem Tommi upplifði þegar Tommahamborgarar opnuðu 1981. Glóðarsteiktir hamborgarar úr gæðakjöti runnu út og gera enn. Orðspor Búllunnar fór víða og í dag er búlluborgarinn þekktur fyrir gæði og gott bragð.

 

Staðurinn er opinn frá kl. 11:30 til kl. 21:00. Opnar stundum fyrr en aldrei seinna og lokar stundum seinna en aldrei fyrr.

 

 

 

 

Tommi

B˙llu tˇnlist


Opna spilara!  

HBT ehf. | kt. 4112033790 | Kringlan 4-12, 103 Rvk | Skrifstofa Tómas S: 896 6213 | t_tomasson@hotmail.com